Fréttir

Félagsmiđstöđva og ungmennahúsadagurinn 2017

Félagsmiđstöđva og ungmennahúsadagurinn 2017

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn verđur haldinn hátíđlegur 1. nóvember
Lesa meira
Landsmót Samfés 2017

Landsmót Samfés 2017

Hiđ árlega Landsmót Samfés fer fram nćstkomandi helgi, 6. október til 8. Október í Fljótsdalshérađi. Skráđir eru um 300 unglingar ásamt 80 starfsmönnum frá félagsmiđstöđvum víđsvegar af landinu.
Lesa meira
Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiđstöđvarinnar Nýungar ađ fara á fullt og verđur ţađ međ svipuđu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verđa á mánudögum, miđvikudögum frá kl. 19:30 – 22:00 og á föstudögum frá kl. 19:30-22:30.
Lesa meira
Heimsókn frá Spilavinum.

Heimsókn frá Spilavinum.

Mánudaginn 28.nóvember fáum viđ góđa gesti til okkar í félagsmiđstöđina en ţađ eru Svanhildur, Linda og Gísli sem koma frá Spilavinum í Reykjavík. Spilavinir bjóđa upp á stutt, skemmtileg og sniđug spil sem allir geta tekiđ ţátt í , ţó ekki ţessu hefđbundnu trivial, monopolí heldur öđruvísi skemmtileg spil.
Lesa meira
Félagsmiđstöđvardagurinn 2016

Félagsmiđstöđvardagurinn 2016

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn verđur haldinn hátíđlegur 2. nóvember
Lesa meira
Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga

Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga 4.- 5. nóvember í félagsmiđstöđinni Nýung, ef nćg ţátttaka fćst.
Lesa meira
Kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar.

Kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar.

Ţriđjudaginn 20. september kl. 19:30 verđur haldinn stuttur kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Fundurinn er fyrir foreldra barna á unglingastigi í grunnskólum á Fljótsdalshérađi. Fariđ verđur yfir starfsemina í félagsmiđstöđinni og helstu áherslur í starfinu í vetur.
Lesa meira
Samkeppni um nýtt lógó fyrir félagsmiđstöđina Félagsmiđstöđina Nýung.

Samkeppni um nýtt lógó fyrir félagsmiđstöđina Félagsmiđstöđina Nýung.

Samkeppni um nýtt lógó fyrir félagsmiđstöđina Félagsmiđstöđina Nýung. Nú stendur yfir samkeppni um nýtt merki fyrir félagsmiđstöđina Nýung. Merkiđ verđur einkennismerki félagsmiđstöđvarinnar og gefst ungmennum í 8.-10. bekk í sveitarfélaginu ađ senda inn tillögur ađ nýju merki. Tillögum ađ merkinu má bćđi skila inn á tölvutćku formi eđa handteiknuđu.
Lesa meira
Original image by Patrick Beelaert

Námskeiđ í Samtímadansi í Vegahúsinu

Námskeiđ í samtímadansi í Vegahúsinu. Haldiđ verđur námskeiđ í samtímadansi fimmtudaginn 8. september frá 16:00 til 18:00. Námskeiđiđ er á vegum Vegahússins sem er stađsett í húsnćđi Sláturhússins og er námskeiđis ókeypis. Námskeiđiđ er ćtlađ áhugasömum ungmennum á aldrinum 13-25 ára.
Lesa meira
Nýung opnar eftir sumarfrí.

Nýung opnar eftir sumarfrí.

Starfsemi félagmiđstöđvarinnar Nýungar byrjar mánudaginn 29.ágúst.
Lesa meira

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson