Fréttir

Sumarnámskeið fyrir hressa krakka

Sumarnámskeið fyrir hressa krakka

Dagana 8.-26. júní verður börnum á aldrinum 10-12 ára boðið að taka þátt í spennandi sumarnámskeiði sem verður á vegum félagsmiðstöðvarinnar Nýungar. Námskeiðið fer fram í Nýung og víðar og fer fram kl. 09:00 til 12:00 virka daga.
Lesa meira
Atvinna í boði

Atvinna í boði

Laust er til umsóknar starf við félagsmiðstöðina Nýung og Vegahúsið ungmennahús. Um 30-50% starf er að ræða. Um er að ræða starf með unglingum og ungmennum og felst m.a. í viðburðastjórnun, skipulagningu, viðveru, stjórn hópastarfs og fleiru sem til fellur.
Lesa meira
Skáknámskeið í Nýung

Skáknámskeið í Nýung

Skáknámskeið í Nýung Fyrir: 6-15 ára Hvar: Félagsmiðstöðin Nýung Hvenær: 21.-22. september 2019, kl.10-16 Kostar: 5000 kr.
Lesa meira
Félagsmiðstöðin Nýung opnar eftir sumarfrí

Félagsmiðstöðin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiðstöðvarinnar Nýungar að fara á fullt og verður það með svipuðu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 19:30 – 22:00.
Lesa meira
Félagsmiðstöðin Nýung og Ungmennahúsið Vegahúsið óska eftir fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í starfi með unglingum

Félagsmiðstöðin Nýung og Ungmennahúsið Vegahúsið óska eftir fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í starfi með unglingum

Félagsmiðstöðin Nýung og Ungmennahúsið Vegahúsið óska eftir fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í starfi með unglingum, t.d. halda námskeið, stjórna klúbbastarfi o.s.frv.
Lesa meira
SamAust 2019

SamAust 2019

Föstudaginn 18.janúar verður Söngkeppni Samaust haldin í Valaskjálf og hefst hún klukkan 20:00 en húsið opnar 19:30.
Lesa meira

Fréttabréf Nýungar

Fréttabréf Nýungar var sent til allra foreldra og forráðafólks í gegnum Mentor í haust.
Lesa meira
Félagsmiðstöðva og ungmennahúsadagurinn 14.nóvember 2018

Félagsmiðstöðva og ungmennahúsadagurinn 14.nóvember 2018

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadagurinn verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 14. nóvember og verða félagsmiðstöðvar og ungmennahús um allt land opnar fyrir gesti og gangandi.
Lesa meira
Félagsmiðstöðin Nýung opnar eftir sumarfrí

Félagsmiðstöðin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiðstöðvarinnar Nýungar að fara á fullt og verður það með svipuðu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 19:30 – 22:00.
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiðstöðvarinnar Nýungar að fara á fullt og verður það með svipuðu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 19:30 – 22:00.
Lesa meira

Svæði

Félagsmiðstöðin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstaðir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöðumaður: Árni Heiðar Pálsson