„Finndu bros ţitt“ á Fljótsdalshérađi

Finndu bros ţitt

Ungmennaráđ Fljótsdalshérađs stendur fyrir viđburđi sem kallast „Finndu bros ţitt“ dagana 7. og 8. maí. Viđburđurinn er hluti af evrópskri ungmennaviku og er styrktur af Evrópu unga fólksins og Fljótsdalshérađi. Markmiđ međ ţessu er ađ fá ólíka hópa samfélagsins til ţess ađ eiga ánćgjulega stund, brosa og hafa gaman saman.

Fimmtudaginn 7.maí verđur skemmtidagskrá í menningarmiđstöđinni Sláturhúsinu. Ungt fólk stendur fyrir skemmtuninni en allir aldurshópar eru hvattir til ţess ađ mćta. Dagskráin hefst klukkan 19 og er frítt inn. Ungmenni frá félagsmiđstöđvunum flytja tónlist, nemendur menntaskólans leika hluta af leikriti sínu Klaufar og Kóngsdćtur og Morfís liđiđ lofar skemmtilegum rökrćđum. Í húsinu verđa gjörningar tengdir ţemanu og léttar veitingar. Um kvöldiđ verđa tónleikar međ listarmanninum PRINS POLO.

Ţá hefur hefur ungmennaráđiđ einnig skipulagt dagskrá tengdri forvörnum, föstudaginn 8. maí, fyrir nemendur í 8. – 10. bekk úr grunnskólum Fljótsdalshérađs. Dagskráin hefst í Egilsstađaskóla í hádeginu. Ţangađ koma međal annars ţjálfarar frá Dale Carnegie en ţeir sérhćfa sig í ađ efla sjálfstraust og mannlega samskiptahćfni.

Frekari upplýsingar um viđburđinn má finna á Facebook viđburđi „Finndu bros ţitt


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson