Flýtilyklar
Félagsmiðstöðin Nýung og Ungmennahúsið Vegahúsið óska eftir fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í starfi með unglingum
08.02.2019
Félagsmiðstöðin Nýung og Ungmennahúsið Vegahúsið óska eftir fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í starfi með unglingum, t.d. halda námskeið, stjórna klúbbastarfi o.s.frv.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á því að vinna með unglingum og ungu fólki lykilatriði.
Hafið samband við Árna Pálsson í tölvupósti: arnipals@egilsstadir.is eða í síma 866 0263.