Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiđstöđvarinnar Nýungar ađ fara á fullt og verđur ţađ međ svipuđu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verđa á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum frá kl. 19:30 – 22:00.
Ţriđjudaga og fimmtudaga munum viđ svo bjóđa upp á sérstaka klúbbastarfsemi sem verđur auglýst betur síđar.

Strćtó mun ganga á milli Egilsstađa og Fellabćjar međ sama sniđi og á síđasta starfsári.

Fyrsta opnunin fyrir 8-10 bekk verđur mánudaginn 27. ágúst kl. 19:30-22:00.

Opnanir fyrir miđstig grunnskóla byrja 3. september og verđa auglýstar betur síđar.

Í vetur munum viđ reyna ađ koma til móts viđ sem flesta hvađ varđar áhugasviđ hvers og eins og bjóđa upp á alls konar afţreyingu í formi viđburđa, námskeiđa og frćđslu.


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson