Félagsmiđstöđvardagurinn

Miđvikudaginn 5. nóvember standa Samfés, samtök félagsmiđstöđva á Íslandi, fyrir félagsmiđstöđvadeginum. Markmiđ félagsmiđstöđvadagsins er ađ gefa áhugasömum fćri á ađ heimsćkja félagsmiđstöđina í sínu nágrenni, kynnast ţví sem ţar fer fram, unglingunum og ţeim viđfangsefnum sem ţeir fást viđ međ stuđningi starfsfólks félagsmiđstöđvanna

Ţá verđa félagsmiđstöđvar unglinga víđa um land opnar fyrir gesti og gangandi á félagsmiđstöđvadaginn. Dagskrá félagsmiđstöđvadagsins verđur breytileg á milli félagsmiđstöđva en á ţađ sameiginlegt ađ ţar fćr unglingamenningin ađ njóta sín.

Félagsmiđstöđin Nýung verđur opin fyrir gesti og gangandi frá kl 19:30 til 22:00 og gefst fólki tćkifćri til ađ koma og skođa starfsemina sem er ţar í gangi.

Félagsmiđstöđin Afrek verđur međ opiđ hús fyrir gesti á fimmtudagskvöldiđ frá kl 20:00 til 22:00 og getur fólk komiđ og skođađ starfsemina ţar.

Viđ viljum hvetja alla jafnt  foreldra og ađra sem áhuga hafa á starfsemi félagsmiđatöđvanna til ađ koma og taka ţátt í ţví sem ţar verđur í bođi.


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson