Flýtilyklar
Félagsmiđstöđvardagurinn 2016
01.11.2016
Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn verđur haldinn hátíđlegur 2. nóvember og verđa félagsmiđstöđvar og ungmennahús um allt land opnar fyrir gesti og gangandi. Yfirskrift dagsins er „Framtíđin er núna“ og hvetjum viđ ungt fólk alla til ađ kíkja í heimsókn og kynna sér fjölbreytt, faglegt og skemmtilegt starf í félagsmiđstöđinni og ungmennahúsinu í sínu hverfi. Sjá nánari upplýsingar á www.samfes.is
#framtidinernuna