Fréttabréf Nýungar

Fréttabréf Nýungar var sent til allra foreldra og forráđafólks í gegnum Mentor í haust.

Í fréttabréfinu kemur međal annars fram opnunartími miđstöđvarinnar, nýlegir og vćntanlegir viđburđir og fleira. Fréttabréfiđ er skemmtilesning sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara. 

Fréttabréf Nýungar - haust 2018


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson