Heimsókn frá Spilavinum.

Heimsókn frá Spilavinum.
 
Mánudaginn 28.nóvember fáum viđ góđa gesti til okkar í félagsmiđstöđina en ţađ eru Svanhildur, Linda og Gísli sem koma frá Spilavinum í Reykjavík.
Spilavinir bjóđa upp á stutt, skemmtileg og sniđug spil sem allir geta tekiđ ţátt í , ţó ekki ţessu hefđbundnu trivial, monopolí heldur öđruvísi skemmtileg spil.
 
Um daginn fara Spilavinir í nokkra bekki í Egilsstađaskóla og kenna krökkunum skemmtinleg spil. 
Mánudagskvöldiđ 28. Nóvember ćtlum viđ í Nýung ađ standa fyrir stóru spilakvöldi ţar sem okkur langar ađ bjóđa foreldrum ađ koma og spila međ ungmennunum. Spilakvöldiđ fer fram í sal Egilsstađaskóla og byrjar ţar kl 19:30. Ţetta er frábćrt tćkifćri til ađ koma og lćra ný og skemmtinleg spil sem hćgt er ađ nýta til ađ auka samverustundir fjölskyldunar.
 
Ţessi heimsókn frá Spilavinum er samstarfsverkefni Egilsstađaskóla, Félagsmiđstöđvarinnar Nýungar og foreldrafélags Egilsstađaskóla.
 
Hlökkum til ađ sjá sem flesta.

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson