Kuldaboli 2014

Dagana 11. og 12. október fór fram ungmennahátíđin Kuldaboli. Hátíđin er opin ungmennum úr öllum félagsmiđstöđvum á Austurlandi. Hátíđin var sú glćsilegasta og vel af henni stađiđ. Ţađ sem var í bođi á Kuldabola ţetta áriđ var Lazertag sem kom alla leiđ frá Reykjavík, risa tarzanleikur og ljósmyndamaraţon ţar sem krakkarnir fóru útum allan Reyđarfjörđ til ađ ná myndum. Um kvöldiđ var svo kvöldvaka ţar sem var bođiđ uppá alvöru brekkusöng međ brennu. Fljótsdalshérađ átti um 100 verđuga ţátttakendur ţetta áriđ en alls voru um 250 krakkar sem tóku ţátt í hátíđinni. Hátíđin tókst mjög vel og skemmtu bćđi starfsmenn og unglingar sér mjög vel á ţessari glćsilegu hátiđ sem nágrannar okkar í Fjarđabyggđ standa fyrir.

 


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson