Kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar.

Ţriđjudaginn 20. september kl. 19:30 verđur haldinn stuttur kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Fundurinn er fyrir foreldra barna á unglingastigi í grunnskólum á Fljótsdalshérađi.  Fariđ verđur yfir starfsemina í félagsmiđstöđinni og helstu áherslur í starfinu í vetur.

Fundurinn verđur haldinn í fyrirlestrarsal Egilsstađaskóla og byrjar hann kl 19:30.

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta ţví gott samstarf viđ foreldra er lykillinn ađ góđu starfi. 


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson