Landsmót Samfés 2017

Hiđ árlega Landsmót Samfés fer fram nćstkomandi helgi, 6. október til 8. Október í Fljótsdalshérađi. Skráđir eru um 300 unglingar ásamt 80 starfsmönnum frá félagsmiđstöđvum víđsvegar af landinu.

 

Landsmót Samfés verđur sett í Egilsstađaskóla á föstudeginum. Ađ setningarathöfn lokinni fara fram kosningar í ungmennaráđ Samfés sem er stćrsta lýđrćđislega kjörna ungmennaráđ á Íslandi. Á laugardeginum gefst ţátttakendum tćkifćri til ađ taka ţátt í fjölbreyttum og frćđandi valdeflinga- og afţreyingasmiđjum.

Sunnudaginn 8. október verđur Landsţing ungs fólks haldiđ í fjártánda skiptiđ. Landsţingiđ er vettvangur fyrir ungt fólk til ţess ađ rćđa málefni sem á ţeim brenna. Allt utanumhald er í höndum ungmennaráđs Samfés međ stuđningi frá starfsfólki félagsmiđstöđva. Landsţingiđ skipar stóran sess í öllu starfi Samfés og ungmennaráđsins ţar sem ađ niđurstöđur landsţingsins leggja línurnar í áherslum hvers starfsárs fyrir sig. 

Leiđarljós landsţingsins er 12.grein Barnasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna sem segir: „Börn eiga rétt á ađ láta í ljós skođanir sínar í öllum málum er varđa ţau og ađ tekiđ sé réttmćtt tillit til skođana ţeirra í samrćmi viđ aldur ţeirra og ţroska. Börnum skal veitt tćkifćri til ađ tjá sig um eigin málefni viđ málsmeđferđ fyrir dómi eđa stjórnvaldi“.

 

Nánari upplýsingar veitir Victor Berg Guđmundsson framkvćmdastjóri Samfés í síma 897-5254 eđa Svava Gunnarsdóttir formađur Samfés í síma 664-7600.


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson