SamAust 2014

í dag munu 96 ungmenni frá Fljótsdalshérađi fara á Norđfjörđ til ađ vera viđstödd stór viđburđinn SamAust. SamAust er haldiđ á Norđfirđi ţetta áriđ. Á SamAust verrđur bćđi keppt í STÍL og söngvakeppni og eigum viđ fúlltrúa í báđum keppnunum. 2 liđ frá Brúarásskóla munu taka ţátt STÍL og í ţeim liđum eru, Lára Snćdal Boyce, Arna Skaftadóttir og Sigga Tara Jóhansdóttir. í hinu liđinu eru ţeir, Örn Arnarsson, Gestur Bergmann Gestsson og Magnús Fannar Benediktsson.

Í söngvakeppninni munu keppa Jóhanna Malen Skúladóttir, Valný Lára Jónsdóttir og ţau Lára Snćdal Byoce og Sigurjón Trausti Guđgeirsson ásamt hljómsveit.

Eftir báđar keppninnar verđur svo haldiđ tryllt ball.

 


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson