Samaust 2018

Söngvakeppni Samaust var haldin föstudaginn 9.febrúar í Miklagarđi á Vopnafirđi. Sigurveigari keppninar annađ áriđ í röđ var Anya Shaddock frá Hellinum á Fáskrúđsfirđi. í 2.sćti var Emelía Anna Óttarsdóttir frá Nýung Fljótsdalshérađi og í 3.sćti var Kasia Rymon Lipinska frá Atóm Neskaupsstađ. Keppnin var sú glćsilegasta og munu ţćr Anya og Emelía taka ţátt í söngvakeppni Samfés sem fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 24.mars.
 
Eftir keppnina var svo ball ţar sem ađ dj Doddi Mix og tónlistarmađurinn KÁ-AKÁ skemmtu um 200 ungmennum. Óhćtt er ađ seigja ađ hátíđin hafi gengiđ vel og voru ungmennin okkar til fyrirmyndar.

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson