SAMFELLA 2014

SAMFELLA 2014

Föstudaginn 31.október verđur haldiđ söngva og STÍL  keppnin SAMFELLA. STÍLL er hönnunarkeppni ţar sem er keppt er í hárgreiđslu, förđun og fatahönnun út frá ákveđnu ţema og er ţemađ í ár “Tćkni,,

Í söngvakeppninni verđa ţáttakendur ađ flytja lag sitt međ íslenskum texta og má lagiđ ekki vera lengra en 3 mínútur. Í ár eru 12 söngatriđi skráđ til keppni og 2 STÍL atriđi. Keppnin byrjar kl 19:30 og verđur haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöđum. Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og upplyfa og sjá alvöru hćfileika! 


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson