Samtökin '78 međ frćđslu fyrir foreldra og ađra áhugasama um hinsegin málefni.

Í kvöld kl 20:00 munu samtökin '78 standa fyrir frćđslu fyrir foreldra og ađra áhugasama um hinsegin málefni. Kynningin fer fram í Egilsstađaskóla.

Samtökin eru ţessa dagana ađ frćđa ungmenni í sveitarfélaginu um hinsegin málefni og fara í alla grunnskóla á svćđinu og einnig í Menntaskólan á Egilsstöđum. Allir áhugasamir er hvattir til ađ mćta.

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson