Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga
 
Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga 4.- 5. nóvember í félagsmiđstöđinni Nýung, ef nćg ţátttaka fćst.
 
Kennari á námskeiđinu er Birkir Karl Sigurđsson, fyrrverandi heimsmeistari unglinga í skólaskák.
 
Námskeiđiđ er alls 7 klukkustundir og fer fram á eftirfarandi tímum:
Föstudagur 4. nóvember kl. 16.00 – 18.30
Laugardagur 5. nóvember kl. 13.00 – 17.30
 
Ţátttökugjald er kr. 5.000.
 
Ţeir sem áhuga hafa á námskeiđinu skrái sig fyrir 26. október á netfangiđ odinn@egilsstadir.is
 
Birkir Karl Sigurđsson er fyrrverandi heimsmeistari í skólaskák og hefur töluverđa reynslu af skákkennslu og hlaut fyrr á ţessu ári skákkennararéttindi frá Alţjóđlega skáksambandinu. Hann hefur kennt skák víđa um land undan farin tvö ár viđ góđan orđstír.
 
 
 

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson