Skáknámskeiđ í Nýung

Skáknámskeiđ í Nýung

Fyrir: 6-15 ára

Hvar: Félagsmiđstöđin Nýung

Hvenćr: 21.-22. september 2019, kl.10-16

Kostar: 5000 kr.

Kennari á námskeiđinu er fyrrum landsliđsţjálfari Ástralíu í skák, Birkir Karl Sigurđsson, margfaldur  Íslandsmeistari og fyrrverandi heimsmeistari ungmenna í skák.

Birkir Karl er međ skákkennararéttindi frá Alţjóđlega skáksambandinu FIDE.

Námskeiđiđ er fyrir alla áhugasama krakka en gott er ađ kunna mannganginn í skák.

Skráning fer fram međ ţví ađ senda nafn ţátttakanda á netfangiđ bylgja@egilsstadir.is


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson