Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll nćskomandi laugardag. Keppnin verđur sýnd í beinni útsendingu á RÚV og byrjar hún kl. 13:00. Soffía Mjöll Thamdrup keppir fyrir hönd Fljótsdalshérađs í keppninni. Söngvakeppninn er hluti ađ stórri hátíđ sem ađ Samfés stendur fyrir og kallast hátíđin Samfestingur. Hátíđin er haldin í Laugardalshöll og byrjar hún á föstudagskvöldiđ međ risa balli ţar sem ađ allir helstu listamenn landsins koma fram. Ţar á međal Glowie, Sturla Atlas, Úlfur úlfur og Páll Óskar.

Um 40 ungmenni frá Fljótdalshérađi ásamt starfsmönnum munu leggja af stađ föstudagsmorguninn og verđa viđstödd ţessa glćsilegu hátíđ.

Soffía Mjöll Thamdrup verđur fulltrúi okkar í söngkeppninni og tókum viđ hana í yfirheyrslu til ţess ađ kynnast henni ađeins nánar.

Nafn: Soffía Mjöll Sćmundsdóttir Thamdrup.
Aldur: 15 ára.
Áhugamál: Hestamennska, söngur, allskonar íţróttir,leiklist, listmálun, fiđla
Hvenćr byrjađir ţú ađ syngja: Ég hef sungiđ alveg frá ţví ég man eftir mér og byrjađi í stúlknakór í söngkennslu áriđ 2015 og mér hefur fundist ţađ mjög gaman.
Helstu fyrirmyndir: Helstu fyrirmyndir mínar eru Adele og Beyonce
Uppáhalds matur:  Uppáhalds maturinn minn er örugglega lambalćri međ grćnmeti og sósu
Hvađ ćtlarđu ađ verđa í framtíđinni: Ţađ sem mig langar ađ gera í framtíđinni er ađ gera eitthvađ međ sönginn og gefa út plötur, lćra fórnleifafrćđi, vera leikari og málari
Ef ţú mćttir eyđa deginum međ frćgri manneskju, hver myndi ţađ vera: Ef ég mćtti eyđa einum degi međ frćgri manneskju ţá vćri ţađ Adele, hún hefur geggjađan húmor og virđist mjög skemmtileg.


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson