Söngkeppni Samfés 2018

Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll nćskomandi laugardag. Keppnin verđur sýnd í beinni útsendingu á RÚV og byrjar hún kl. 13:00. Emilía Anna Óttarsdóttir keppir fyrir hönd Fljótsdalshérađs í keppninni. Söngvakeppninn er hluti ađ stórri hátíđ sem ađ Samfés stendur fyrir og kallast hátíđin Samfestingur. Hátíđin er haldin í Laugardalshöll og byrjar hún á föstudagskvöldiđ međ risa balli ţar sem ađ allir helstu listamenn landsins koma fram. 

Um 50 ungmenni frá Fljótsdalshérađi ásamt starfsmönnum munu leggja af stađ föstudagsmorguninn og verđa viđstödd ţessa glćsilegu hátíđ.


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson