Sumarnámskeiđ fyrir hressa krakka

Dagana 8.-26. júní verđur börnum á aldrinum 10-12 ára bođiđ ađ taka ţátt í spennandi sumarnámskeiđi sem verđur á vegum félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Námskeiđiđ fer fram í Nýung og víđar og fer fram kl. 09:00 til 12:00 virka daga. 

 

Ađaláherslur námskeiđsins eru ađ styrkja félagslega ţćtti, leiđtogahćfni og samvinnu einstaklinga í gegnum leiki, útivist og hreyfingu.

Tímabil 8.-19. júní, verđ kr. 8.000

Tímabil 8.-26. júní, verđ kr. 10.000

 

Stjórnendur námskeiđsins eru Árni Heiđar Pálsson, Reynir Hólm Gunnarsson, Ţórdís Kristvinsdóttir og Vigdís Diljá Óskarsdóttir.

 

Athugiđ ađ skráningu á námskeiđiđ lýkur föstudaginn 29. maí 2020 og takmörkuđ pláss eru í bođi.

 

Skráning fer fram í gegnum íbúagátt (Nóra) en allar nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast hjá Árna Heiđari Pálssyni í gegnum netfangiđ arnipals@egilsstadir.is og í síma 866-0263.


Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson