Fréttir

Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiđstöđvarinnar Nýungar ađ fara á fullt og verđur ţađ međ svipuđu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verđa á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum frá kl. 19:30 – 22:00.
Lesa meira
Sumarnámskeiđ fyrir hressa krakka

Sumarnámskeiđ fyrir hressa krakka

Dagana 5.-22. júní verđur börnum á aldrinum 10-12 ára bođiđ ađ taka ţátt í spennandi sumarnámskeiđi sem verđur á vegum félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Námskeiđiđ fer fram í Nýung og víđar og fer fram kl. 09:00 til 12:00 virka daga.
Lesa meira
Söngkeppni Samfés 2018

Söngkeppni Samfés 2018

Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll nćskomandi laugardag. Keppnin verđur sýnd í beinni útsendingu á RÚV og byrjar hún kl. 13:00.
Lesa meira
Námskeiđ í kvikmyndagerđ fyrir stelpur 13 - 16 ára.

Námskeiđ í kvikmyndagerđ fyrir stelpur 13 - 16 ára.

Um nćstu helgi, dagana 24 og 25 febrúar, verđur námskeiđiđ Stelpur skjóta í Sláturhúsinu. Fariđ verđur yfir frćđilegar og tćknilegar hliđar kvikmyndagerđar međ áherslu á stuttmyndagerđ. Stelpurnar fá tćkifćri til ađ taka upp örmynd og klippa.
Lesa meira
Samaust 2018

Samaust 2018

Söngvakeppni Samaust var haldin föstudaginn 9.febrúar í Miklagarđi á Vopnafirđi.
Lesa meira
Félagsmiđstöđva og ungmennahúsadagurinn 2017

Félagsmiđstöđva og ungmennahúsadagurinn 2017

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn verđur haldinn hátíđlegur 1. nóvember
Lesa meira
Landsmót Samfés 2017

Landsmót Samfés 2017

Hiđ árlega Landsmót Samfés fer fram nćstkomandi helgi, 6. október til 8. Október í Fljótsdalshérađi. Skráđir eru um 300 unglingar ásamt 80 starfsmönnum frá félagsmiđstöđvum víđsvegar af landinu.
Lesa meira
Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Félagsmiđstöđin Nýung opnar eftir sumarfrí

Nú fer starf félagsmiđstöđvarinnar Nýungar ađ fara á fullt og verđur ţađ međ svipuđu fyrirkomulagi eins og í fyrra. Fastar opnanir fyrir unglinga í 8-10 bekk verđa á mánudögum, miđvikudögum frá kl. 19:30 – 22:00 og á föstudögum frá kl. 19:30-22:30.
Lesa meira
Heimsókn frá Spilavinum.

Heimsókn frá Spilavinum.

Mánudaginn 28.nóvember fáum viđ góđa gesti til okkar í félagsmiđstöđina en ţađ eru Svanhildur, Linda og Gísli sem koma frá Spilavinum í Reykjavík. Spilavinir bjóđa upp á stutt, skemmtileg og sniđug spil sem allir geta tekiđ ţátt í , ţó ekki ţessu hefđbundnu trivial, monopolí heldur öđruvísi skemmtileg spil.
Lesa meira
Félagsmiđstöđvardagurinn 2016

Félagsmiđstöđvardagurinn 2016

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn verđur haldinn hátíđlegur 2. nóvember
Lesa meira

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson