Fréttir

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga

Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga 4.- 5. nóvember í félagsmiđstöđinni Nýung, ef nćg ţátttaka fćst.
Lesa meira
Kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar.

Kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar.

Ţriđjudaginn 20. september kl. 19:30 verđur haldinn stuttur kynningarfundur um starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Fundurinn er fyrir foreldra barna á unglingastigi í grunnskólum á Fljótsdalshérađi. Fariđ verđur yfir starfsemina í félagsmiđstöđinni og helstu áherslur í starfinu í vetur.
Lesa meira
Samkeppni um nýtt lógó fyrir félagsmiđstöđina Félagsmiđstöđina Nýung.

Samkeppni um nýtt lógó fyrir félagsmiđstöđina Félagsmiđstöđina Nýung.

Samkeppni um nýtt lógó fyrir félagsmiđstöđina Félagsmiđstöđina Nýung. Nú stendur yfir samkeppni um nýtt merki fyrir félagsmiđstöđina Nýung. Merkiđ verđur einkennismerki félagsmiđstöđvarinnar og gefst ungmennum í 8.-10. bekk í sveitarfélaginu ađ senda inn tillögur ađ nýju merki. Tillögum ađ merkinu má bćđi skila inn á tölvutćku formi eđa handteiknuđu.
Lesa meira
Original image by Patrick Beelaert

Námskeiđ í Samtímadansi í Vegahúsinu

Námskeiđ í samtímadansi í Vegahúsinu. Haldiđ verđur námskeiđ í samtímadansi fimmtudaginn 8. september frá 16:00 til 18:00. Námskeiđiđ er á vegum Vegahússins sem er stađsett í húsnćđi Sláturhússins og er námskeiđis ókeypis. Námskeiđiđ er ćtlađ áhugasömum ungmennum á aldrinum 13-25 ára.
Lesa meira
Nýung opnar eftir sumarfrí.

Nýung opnar eftir sumarfrí.

Starfsemi félagmiđstöđvarinnar Nýungar byrjar mánudaginn 29.ágúst.
Lesa meira
Sumarnámskeiđ fyrir hressa krakka

Sumarnámskeiđ fyrir hressa krakka

Dagana 6.-24. júní verđur börnum á aldrinum 10-12 ára bođiđ ađ taka ţátt í spennandi sumarnámskeiđi sem verđur á vegum félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Námskeiđiđ fer fram í Nýung og víđar og er frá 09:00 til 12:30 virka daga.
Lesa meira
Miđ-Ísland heldur uppistandsýningu fyrir unglinga á Austurlandi

Miđ-Ísland heldur uppistandsýningu fyrir unglinga á Austurlandi

Miđ-Ísland hópurinn heldur uppistandsýningu fyrir nemendur í 7-10 bekk.
Lesa meira
Samtökin '78 međ frćđslu fyrir foreldra og ađra áhugasama um hinsegin málefni.

Samtökin '78 međ frćđslu fyrir foreldra og ađra áhugasama um hinsegin málefni.

Í Kvöld kl 20:00 munu samtökin '78 standa fyrir frćđslu fyrir foreldra og ađra áhugasama um hinsegin málefni. Kynningin fer fram í Egilsstađaskóla.
Lesa meira
Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés

Söngkeppni Samfés fer fram í Laugardalshöll nćskomandi laugardag. Keppnin verđur sýnd í beinni útsendingu á RÚV og byrjar hún kl 13:00.
Lesa meira
Fyrrverandi atvinnumađur og rithöfundur í Nýung

Fyrrverandi atvinnumađur og rithöfundur í Nýung

Í kvöld ćtla tveir meistarar ađ heimsćkja okkur í Nýung og tala viđ okkur um markmiđssetningar, lífiđ og tilveruna og hvernig mađur lćtur drauma sína rćtast.
Lesa meira

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson