Um okkur

 

Félagsmiđstöđin Nýung
Félagsmiđstöđin Nýung á Egilsstöđum er félagsmiđstöđ fyrir 5.-10. bekk.
Opnunum er skipt í yngri og eldri deild. Í yngri deild, 5.-7. bekk, eru opnanir sem hér segir:
6.- 7. bekkur mánudaga kl. 14:00-16:00,
5. bekkur ţriđjudaga kl. 14:50-16:30
5. -7. bekkur Fellaskóla og Brúarásskóla miđvikudaga kl. 15:30-17:15.

Fyrir eldri deild (8.-10.bekk) er opiđ á mánudögum og miđvikudögum kl. 19:30-22:00 og föstudögum kl. 19:30-22:30.

Dagskráin í Nýung er fjölbreytt og húsnćđiđ tćkjum hlađiđ. Ţar er m.a. billiardborđ, bíósalur, Playstation 4, borđtennisborđ, diskóbúr og spil af ýmsu tagi.

Eitt af markmiđum Nýungar er ađ vera frumleg og er ţví reglulega leitast viđ ađ finna upp á einhverjum Nýungum. Dćmi um skipulagđa viđburđi undanfariđ eru t.d. bíókvöld, nemendaráđskvöld, Youtube-kvöld, borđtennis- og ţythokkímót, keppni um bekkjarbikar, stráka- og stelpukvöld og kvikmyndamaraţon.

Sérstök klúbbastarfsemi er ađ sjálfsögđu líka í bođi í Nýung, fyrir áhugasama.

Forstöđumađur félagsmiđstöđva á Fljótsdalshérađi frá haustinu 2013 er Árni Heiđar Pálsson og tekur hann vel á móti öllum ábendingum eđa fyrirspurnum um starfiđ á netfanginu: arnipals(hjá)egilsstadir.is

Svćđi

Félagsmiđstöđin Nýung

Tjarnarlöndum, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0690 / Netfang: arnipals@egilsstadir.is
Forstöđumađur: Árni Heiđar Pálsson